Athugið nýr fundarstaður

Verður haldinn þann 29/04 kl 20:00 að Bikecave í Hafnarfirði .

þar sem Hafnarborg er til húsa

Tilhögun aðalfundar

20:00 Aðalfundur settur og skýrsla stjórnar

20:20 Farið yfir reikninga félagsins

20:30 Kosning í stjórn og nefdir

20:45 Umræður um tilhögun sumaratburði

21:15 Almenn aðalfundarstörf

Þessar tímasetningar eru áætlun og gætu raskast

 

Á aðalfund eru allir velkomnir sem eiga Ducati ásamt mökum

En þeir sem eiga atkvæðarétt eru eingöngu þeir sem hafa greitt ársgjald

Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka

Boðið verður uppá kaffi og jafnvel eitthvað með því ;