Category: Á döfinni

Aðalfundur 2018

Aðalfundur 2018
Fimtudaginn 13 sept. kl 20 verður aðlafundur Ducatiklúbbsins á Íslandi
Fundur byrjar kl 20:00
Húsnæði auglýst síðar

1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur lagður fram
3. Kosning stjórnarmanna
4. Önnur mál

Fh. stjórnar
Halli

Félagar hvattir til að fjölmenna

Fundir “sumarið” 2018

Vikulegir fundir eru komnir í gang og eru uppl. um staðsetningu sett á FB síðu klúbbsins DOC ICELAND

ef veður leyfir

 

DRE

Whether you want to have a unique experience or learn and refine your riding techniques on the road, track and off-road, the Ducati Riding Experience 2018 is expanding to meet the needs of all passionate motorcyclists.

Let’s start with the courses of the Ducati Academy, which since 2003 has offered training with renowned instructors and World Champions in unique locations to teach the best techniques for riding on the road (DRE Safety), track (DRE Racetrack) or off-road (DRE Enduro), all in the name of fun.

For those who want to spend a few days riding their favourite Ducati exploring captivating places in the Land of Motors, the Dream Tour offers an unforgettable journey on enchanting roads that wind through the hills of the Tuscan and Emilian Apennines, together with a visit to the Ducati factory and museum in Borgo Panigale.

The big new development of 2018 is the Adventure Tour, an exclusive on- and off-road tour full of adventure, fun, good food and passion for motorcycles.

DRE_DOC_Eng

Hópkeyrslan 1. Maí 2017

Ég ætla að vera í Bikecave frá kl. 10 og leggja af stað rétt fyrir 11.

Það væri gaman ef Ducati eigendur hittust og færu saman í aksturinn.

Eins og alltaf eru allir velkomnir að taka þátt í þessu sem og öðrum hittingum.

Kv.  Halli

Aðalfundur 2017

Athugið nýr fundarstaður

Verður haldinn þann 29/04 kl 20:00 að Bikecave í Hafnarfirði .

þar sem Hafnarborg er til húsa

Tilhögun aðalfundar

20:00 Aðalfundur settur og skýrsla stjórnar

20:20 Farið yfir reikninga félagsins

20:30 Kosning í stjórn og nefdir

20:45 Umræður um tilhögun sumaratburði

21:15 Almenn aðalfundarstörf

Þessar tímasetningar eru áætlun og gætu raskast

 

Á aðalfund eru allir velkomnir sem eiga Ducati ásamt mökum

En þeir sem eiga atkvæðarétt eru eingöngu þeir sem hafa greitt ársgjald

Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka

Boðið verður uppá kaffi og jafnvel eitthvað með því ;

Heimsókn

Seint sunnudaginn 22/5 kemur til landsins formaður Ducati klúbbs Milano í stutta vinnuferð til Íslands eitthvað tölvutengt hann fer aftur 26/5

Marco hefur unnið mikið fyrir Ducati verksmiðjuna og veit mikið um Ducati almennt sem keppnislið Ducati og keppendur

Ef áhugi er hjá ykkur þá hefur hann smá tíma til að hitta okkur (ekki kominn nákvæmur tími) pælingin er hjá honum er að kíkja á bjór eða næla sér í eitthvað að borða.

kv Halli

 

Hjólahringur

Pælingin er að renna eins og einn Þingvallahring á morgun sunnudag hittingur í Bike cave kl 13:00

Hópferð á Raftasýningu laugardaginn

Við ætlum að kíkja á Raftasýninguna í Borgarnesi núna á laugardaginn 7. maí.

Sameinumst í Bike cave á Einarsnesi kl. 11:30 og hendum í okkur kaffi.
Brennum svo af stað um kl.12:00 og skoðum árlega sýningu Raftanna í Borgarnesi.

Athugið það verður að líkindum frítt í göngin eða þannig hefur það verið síðustu ár.

Aðalfundur 2016

Aðalfundur D.O.C Iceland verður haldinn fimmtudaginn 5. maí kl. 20.00.
Fundurinn verður haldinn að Einarsnesi 40.

Dagskrá

Kosning stjórnar
Lagðir fram reikningar til samþykktar
Uppl. um heimasíðu
Venjuleg aðalfundarstörf
önnur mál

Fundur hefst stundvíslega kl 20:00. Boðið verður uppá kaffi og með því.

Kv.
Stjórnin

Hallgrímur Ólafsson
President
Ducati Klúbburinn á Íslandi
hallis4r@gmail.com