Við ætlum að kíkja á Raftasýninguna í Borgarnesi núna á laugardaginn 7. maí.
Sameinumst í Bike cave á Einarsnesi kl. 11:30 og hendum í okkur kaffi.
Brennum svo af stað um kl.12:00 og skoðum árlega sýningu Raftanna í Borgarnesi.
Athugið það verður að líkindum frítt í göngin eða þannig hefur það verið síðustu ár.
Leave a Reply