Aðalfundur D.O.C Iceland verður haldinn fimmtudaginn 5. maí kl. 20.00.
Fundurinn verður haldinn að Einarsnesi 40.
Dagskrá
Kosning stjórnar
Lagðir fram reikningar til samþykktar
Uppl. um heimasíðu
Venjuleg aðalfundarstörf
önnur mál
Fundur hefst stundvíslega kl 20:00. Boðið verður uppá kaffi og með því.
Kv.
Stjórnin
Hallgrímur Ólafsson
President
Ducati Klúbburinn á Íslandi
hallis4r@gmail.com
05/07/2016 at 22:13
Stjórn Ducati klúbbsins var endurkjörin, ekkert mótframboð barst
Reikningar voru lagðir fram og samþykktir af fundarmeðlimum.
Staða félagsins batnað mikið frá árinu áður og slatti til í bauknum
Kynntar voru uppl. um heimasíðu klúbbsins ásamt vilja til þess að auka fjölda meðlima
Umræða um hvað mætti betur fara á heimasíðu (allar hugmyndir vel þegnar)
Umræður um umboðsmál
Límmiðar voru á boðstólum og uppl. um pantanir á bolum merktum klúbbnum
Kynning á World Ducati Week
Ákveðið var að auka stuttar ferðir sumarsins fyrsta ferð á Rafta sýninguna aðra strax daginn eftir, í júní skal haldið í hringferð, ásamt fimmtudags hittingum vikulega ef veður leyfir
Að lokum var áréttað að allir hittingar og ferðir Ducati klúbbsins eru öllum opnir.